Vopnuđ lögregla og friđelskandi lönd.

Ísland á ađ vera vopnlaust sem friđelskandi land! Í Svíţjóđ er lögreglan vopnuđ og búin ađ vera ţađ alla tíđ, en landiđ hefur ekki takiđ ţátt í stríđi ţrátt fyrir ţađ og ćttu vinstri lúffarar ađ hugleiđa ţađ held ég og nokkrir ađrir. Ţađ er ekkert samasem merki um ađ vopn og lögregla skapi stríđ, en Svíţjóđ er međ öflugan her og mikla vopnaframleiđslu, en semsagt ekkert stríđ.

50 cal.CTRES.


mbl.is Öryggi landsmanna dýrmćtt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Svíar hafa náttúrlega oft háđ stríđ og sum meiri háttar.

En sá "mílítaríski bakgrunnur" ţjóđarsögunnar gerir ţá engu síđur friđsama nú. En ţeir hafa međ all-öflugum HER sínum tryggt sér friđ og sjálfstćđi, annars hefđi veriđ valtađ yfir ţá eins og Dani og Norđmenn í Seinni heimsstyrjöld.

Íslendingar hafa hins vegar haldiđ sjálfstćđi sínu í skjóli herverndar Bandaríkjamanna og NATO-ađildar, en áđur í skjóli Breta; viđ nutum einnig verndar dansk-norska ríkisins um aldir.

HER er í sjálfum sér ekki af hinu illa, og Biblían fordćmir ekki herţjónustu sem slíka, ţótt hermenn verđi vitaskuld ađ haga sér siđlega (Lúk.3.14).

Jón Valur Jensson, 17.6.2017 kl. 20:46

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Samanber herferđir stríđskonunganna miklu, Gústafs Vasa og Karls XII, hefđi ég mátt bćta viđ 1. línu.

Jón Valur Jensson, 17.6.2017 kl. 20:50

3 Smámynd: Eyjólfur Jónsson

Af minni reinslu innan SE hersins eru ţeir bísna vel staddir, en hafa nú fengiđ "veikan" hlekk í sínar rađir, hlekk sem getur snúist gegn ţeim og er ansi mikiđ hugsađ og fundađ ţessa dagana ţessvegna. En ég vildi nú fá strákana hér miklu betur búna og helmingi fleiri.

Eyjólfur Jónsson, 17.6.2017 kl. 23:20

4 Smámynd: Jón Valur Jensson

Hver er hann, ţessi SE-her?

Jón Valur Jensson, 18.6.2017 kl. 00:07

5 Smámynd: Eyjólfur Jónsson

Sćnki herinn auđvitađ!

Eyjólfur Jónsson, 18.6.2017 kl. 00:47

6 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Takk fyrir gott mál Eyjólfur. 

Hrólfur Ţ Hraundal, 18.6.2017 kl. 10:18

7 Smámynd: Eyjólfur Jónsson

Takk fyrir Hrólfur minn.

Eyjólfur Jónsson, 18.6.2017 kl. 16:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband